sunnudagur, september 12, 2004

Allt og ekkert

Þetta verður áfram á tilraunastiginu. Stafirnir komu eitthvað brenglaðir í blogginu hér áðan. Ég ætla að athuga hvernig stafirnir koma út.

Annars er ég ekki dæmigerður bloggari hef reyndar undrað mig á þeim sem nenna að skrifa hugrenningar sínar fyrir alþjóð.... En þetta verkefni er mjög spennandi engu að síður. Svo er bara að koma inn myndum.
0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home