Fyrri tími 22. sept
Í fyrri kennslustundinni kynnti Salvör fyrir okkur vefinn wikipedia.
http://is.wikipedia.org/wiki/Fors%C3%AD%C3%B0a
Þetta er opinn vefur sem allir geta skrifað inná. M.a. má finna greina á íslensku. Hver sem er getur breytt hverju sem sem. Þar má m.a. finna góðar upplýsingar um landafræði. Hugsunin er að þekking eigi að vera ókeypis og aðgengileg og hver sem er getur bætt við þekkinguna.
Héldum áfram að skoða www.asta.is.spjall
Þegar maður tekur texta frá öðrum (paste) þá er venjan að gera code þá kemur textinn í hvítum ramma. Þegar við vísum í mynd förum á myndina hægri semllum og gerum propertis tek slóðin og lími hana inn undir textann með því að ger ctrl V þá er slóðin dekkt og ýtt á img. ýta á senda
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home