föstudagur, nóvember 12, 2004

Nýtt útlit

Góða kvöldið,

Hvernig líst ykkur á nýja útlitið. Búin að setja mynd, gestabók og krækjur. Ég er nú bara ánægð með útkomuna. Ég setti líka krækju á skilasíðuna mína, þar sjáið þið skilaverkefnin mín.


0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home