föstudagur, nóvember 12, 2004

Tíminn 12. nóvember

Við skiluðum prófinu í gær í upplýsingatækninni. Ég held að það hafi bara gengið ágætlega en það þykir örugglega of langt...vonandi fær maður ekki mínus fyrir það. Ég er að vinna í skilasíðunni minni og er bara nokkuð ánægð með útkomuna. Síðan er þó enn í vinnslum.

Í tímanum í dag kynnti Salvör fyrir okkur spennandi kost í Front page 2003 en það er að sækja útlit á vefinn. Ennfremur sýndi hún okkur hvernig hægt er að tengja heimasíða sem síðu á okkar vef. Það er gert svona:
1. afrita slóðina
2. Fara í Front page
3. insert
Þá kemur lítill rammi. Byrjum á því að setja gluggan í þá stærð sem passar síðunni sem við erum að sækja með því að draga til hornin.
4. set initial page
Setja vefslóðina í addressuna

og þar með erum við búin tengja síðuna.


0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home