miðvikudagur, desember 01, 2004

Komið að lokum

Þá er fyrst desember og þetta formlega síðustu skrif mín hér á bloggsíðuna á námskeiðinu Upplýsingatækni og skólastarf. Dagarnir líða hratt og ég næ aldrei að fara yfir eins mikið og ég ætla mér. Það er ótrúlegt að misserið sé búið mér finnst það ný byrjað.

Vona að þið njótið aðventunnar.